Vöruflokkar

Við erum glaðleg prentsmiðja og afgreiðum öll prentverk hratt og vel

Skiltagerð

Við framleiðum skilti af öllum helstu stærðum og gerðum, bæði fyrir lögaðila eða einstaklinga.

Sýningakerfi

Hönnum, prentum og setjum upp glæsilega sýningarbása. Sérhæfum okkur í að setja upp flott sýningakerfi

Bílamerkingar

Merkjum allar stærðir og gerðir af bílum og farartækjum. Ertu mikið á ferðinni? Bílamerkingar eru góð og ódýr auglýsing

Risaprentun

Prentum risastórar myndir og auglýsingar á striga, pappír og segldúka. Setjum einnig upp risaprentun og tökum auðvitað niður líka

Sandblástursfilma

Sandblástursfilma hefur beint notagildi, fegrar umhverfið, hleypir ljósi inn, gefur fallega áferð og hjálpar til við kynningar og framsetningu hugðarefnis.

Strætóskýlaplaköt

Við hönnum, prentum og setjum upp skrætóskýlaplaköt þannig að þau skili hámarks árangri.

Gluggamerkingar

Prentum gluggafilmur og setjum upp. Setjum einnig upp sandblástursfilmur á hvaða gler sem er, stórt eða smátt, við græjum það!

Fánaprentun

Við prentum alls konar fána í öllum stærðum og gerðum, stóra og smáa, og útvegum standa og aðra aukahluti.